top of page

Acerca de

received_309009267864592.jpeg

Um verkefnið 

Nemendur á elsta stigi í Hvolsskóla hafa unnið hörðum höndum að stóru hópaverkefni í kynjafræði.  Viðfangsefnin hafa verið margskonar og snúa að hinum ýmsu hliðum kynjafræðinnar.  Aðalmarkmið verkefnisins er að útbúa fræðslutorg í skólanum og bjóða gestum og gangandi að fræðast um verkefni nemenda. Nemendur hafa tekið viðtöl og lagt fyrir kannanir og kynna niðurstöður sínar á opnu húsi miðvikudaginn 16. febrúar. Helstu niðurstöður nemenda má einnig sjá í kynningarmyndböndum hér á síðunni.

bottom of page